Færslur fyrir desember, 2009

Þriðjudagur 08.12 2009 - 17:40

Ný námskrá framhaldsskólanna

Um þessar mundir eru kennarar og stjórnendur í framhaldsskólum landsins að vinna að nýrri námskrá.  Þetta er veruleg breyting frá fyrra kerfi.  Dregið hefur verið úr miðstýringu og skólunum gefið meira svigrúm til þess skapa sér sérstöðu.  Þessar breytingar eru góðra gjalda verðar, það er faglega spennandi áskorun fyrir framhaldsskólasamfélagið.  Ný lög um framhaldsskóla tóku […]

Fimmtudagur 03.12 2009 - 00:02

Bókarýni – Rauðbrystingur

 Ég átti fyrir nokkru langt og gott samtal við norskan lögreglumann sem var hér á landi með námskeið um skipulagða brotastarfsemi.  Þetta var bráð skemmtilegur maður og ég hafði lúmskt gaman af að heyra hvað svíar eru í litlu uppáhaldi norðmanna.  Við ræddum daginn og veginn og m.a. tjáði ég honum aðdáun mína á sænska glæpasagnahöfundinum […]

Miðvikudagur 02.12 2009 - 14:17

Eignarhald fyrirtækja

Margt hefur verið rætt og ritað um leikreglur viðskiptalífsins á undanförnum mánuðum.  En minna hefur verið rætt um gegnsæi í eignarhaldi fyrirtækja.  Ekkert segir í lögum að eignarhald fyrirtækja skuli vera opinbert.  Það má auðvitað segja að það geti varðað brot á persónuvernd ef til þess kæmi að leynd eignaraðild í fyrirtæki varði við lög […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is