Færslur fyrir maí, 2017

Mánudagur 15.05 2017 - 11:05

Alþingi þarf að fara vakna

Vinnubrögðin í svokölluðu neyðarbrautarmáli hafa verið fyrir neðan allar hellur. Í Morgunblaðinu í dag kemur fram að ekki liggur fyrir leyfi Samgöngustofu um lokun neyðarbrautarinnar þar sem áhættumat vegna lokunar hennar hefur ekki verið gert. Samt hefur brautinni verið lokað. Við í Framsókn og flugvallarvinum höfum ítrekað fjallað um það í borgarstjórn, bókað og skrifað greinar […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is