Færslur fyrir apríl, 2017

Þriðjudagur 11.04 2017 - 09:55

Aukið lóðaframboð nauðsynlegt til að leysa húsnæðisvandann

Það hefur alltaf verið erfitt fyrir ungt fólk að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Nú er vandinn hins vegar enn meiri vegna skorts á húsnæði og þeirrar staðreyndar að skortur á húsnæði mun verða viðvarandi næstu árin. Nær aldrei hafa færri fasteignir verið til sölu og vegna skortsins hefur fasteignaverð hækkað gríðarlega. Það hefur […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is