Færslur fyrir október, 2015

Laugardagur 31.10 2015 - 14:15

Við „aumingjarnir“

Í Bakþönkum Fréttablaðsins í dag kemur fram að Óttar Guðmundsson geðlæknir efist stórlega um gagnsemi þess að opna sálina upp á gátt fyrir alþjóð og þessi opna tjáning festi menn í harminum. Fjallað er um greinina á dv.is undir yfirskriftinni „Aumingi vikunnar“. http://www.dv.is/frettir/2015/10/31/aumingi-vikunnar/ Ég er einn af þessum „aumingjum“ en í tilefni druslugöngunnar birti ég […]

Laugardagur 03.10 2015 - 13:47

Laus pláss vegna fjárskorts á leikskólum borgarinnar

Í fréttum undanfarið hefur komið fram að fjöldinn allur er af lausum leikskólaplássum í Reykjavík sem ekki er verið að nýta. Ástæðan er fjárskortur. http://www.visir.is/furdar-sig-a-thvi-ad-sonurinn-komist-ekki-inn-a-leikskola-tho-ad-thar-se-laust-plass/article/2015150829312 http://kvennabladid.is/2015/08/23/leikskolamal-i-reykjavik/ http://stundin.is/frett/launahaekkanir-standa-i-vegi-fyrir-fjolgun-leiksko/ Fyrir borgarstjórnarkosningarnar 2014 lofuðu Vinstri græn gjaldfrjálsum leikskólum og sem liður í því loforði voru leikskólagjöld lækkuð smá í ársbyrjun 2015. Á móti standa auð pláss í leikskólum […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is