Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Laugardagur 02.09 2017 - 07:43

Íslandsmet: 23 nýir dómarar Sjálfstæðisflokksins

Ótrúlegt tækifæri hefur verið fyrir Sjálfstæðisflokkinn að endurnýja dómarasveit sína á aðeins nokkrum mánuðum. Í fyrri hálfleik voru skipaðir 15 í Landsrétt og núna í þeim seinni 8 í Héraðsdóm, samtals 23 dómarar. Það er mjög mikilvægt fyrir valdaflokk, sem yfirleitt stjórnar landinu, að hafa töglin og hagldirnar á dóms- og framkvæmdavaldinu, sérstaklega þegar fylgið […]

Föstudagur 18.08 2017 - 16:30

Bændur, sjálfum sér verstir…

Á meðan á aðildarferli Evrópusambandsins og Íslands stóð sem hæst á árunum 2009-2013 fluttum við út til sambandsins um 1.850 tonn af lambakjöti tollalaust með tollkvótum. Áður en Framsóknarflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn slitu viðræðum við sambandið  á ótrúlega dónalegan hátt voru hugmyndir um að Íslendingar gætu flutt út til ESB á sama hátt a.m.k. 4.000 tonn […]

Föstudagur 30.06 2017 - 21:21

Seðlabankastjóri og fávísir fréttamenn …

Yfirlýsing seðlabankastjóra um að verja skuli núverandi gengi krónunnar, er einhver stærsta frétt undanfarinna ára, þótt að venju átti sig fávísir íslenskir fjölmiðlamenn ekki á þeirri staðreynd. Sennilega eru yfirlýsingar seðlabankastjóra „of flóknar“ fyrir íslensia fréttamenn, líkt og yfirlýsingar gáfumannsins og stjórnsýslufræðingsins Emmanuel Macron virðast vera. Óskandi væri að a.m.k. RÚV hefði fagmönnum á að […]

Sunnudagur 28.05 2017 - 11:27

Chicago eða Seltjarnarnes – samanburður á launum

Borgarstjórinn í Chicago við Michiganvatn í Illinois fylki í Bandaríkjunum þénar á ári um 216.000 bandarískra dollara eða um 21,5 milljónir íslenskra króna. Íbúar þar í borg eru 2,7 milljónir eða 8 sinnum fleiri en Íslendingar. Bæjarstjórarnir í Kópavogi (33 þúsund íbúar) og Garðabæ (15 þúsund íbúar) og á Seltjarnarnesi (4 þúsund íbúar) þéna á […]

Föstudagur 05.05 2017 - 07:23

Einkavæðingu – kosti og galla – þarf að ræða!

Viðreisn hefur að mínu mati ekkert að gera í þessari ríkisstjórn lengur, nema að flokkurinn sé úlfur í sauðagæru, sem manni er óneitanlega farið að gruna. Reyndar finnst mér minn flokkur, Viðreisn, vera í nær einu og öllu taglhnýtingur Sjálfstæðisflokksins. Stefnan virðist tekin á að halda áfram sömu „ógagnsæju“ einkavinavæðingunni og byrjaði með Borgunarmálinu, en […]

Miðvikudagur 03.05 2017 - 21:04

Námskeið lögreglu í „kærleiksorðræðu“

Í ljósi hatursorðræðunámskeiða lögreglu væri ekki úr vegi að sama stofnun héldi námskeið fyrir almenning um hvað má segja og hvað ekki má segja. Gott væri t.a.m. að setja fram dæmi um hvaða skoðanir eru að mati lögreglu alveg frábært að hafa og allir eru hrifnir af, hvaða skoðanir „ganga svona nokkurn veginn“ og hvaða […]

Miðvikudagur 03.05 2017 - 07:06

Einsdæmi: Stjórnvöld hata atvinnulífið og launþega

Virðisaukaskattur á ferðþjónustuna tvöfaldaður úr 11% í 22%, sem sennilega fer langt með að ganga af þessari stærstu atvinnugrein landsins dauðri og nú á til viðbótar einnig að leggja auðlindagjöld á ferðaþjónustuna og útgerðina, sem berjast í bökkum vegna hás gengis krónunnar. Er ekki kominn tími til að nýtt fólk taki við í brúnni, því […]

Föstudagur 28.04 2017 - 21:58

Ferðaþjónustan: Sérhagsmunatengsl óskast

Ferðaþjónustan auglýsir eftir stjórnmálaflokki og einstaklingum, sem sinna hagsmunum hennar af alefli, en miklir tekjumöguleikar eru í boði fyrir rétta einstaklinga og stjórnmálaflokka. Þeir stjórnmálaflokkar og einstaklingar, sem hafa áhuga á að verða sérhagsmunagæsluaðilar stærstu atvinnugreinar og útflutningsgreinar landsins, sendi netpóst á: ferdatjonustan@ferdatjonustan.is Við lofum a.m.k. 300 milljónum í mútur fyrir ráðherrasæti og 30 milljónum […]

Föstudagur 21.04 2017 - 14:48

Af hverju drepur Íslamska ríkið?

Inngangur Hjartað er rifið úr brjóstholinu á lifandi manni.  Viðbjóður eins og í hryllingssögu; blóðugur, óraunverulegur. Áhrifin eru í reynd svo óútskýranleg á okkur Vesturlandabúa, að erfitt er fyrir okkur að ímynda sér að slíkur óhugnaður geti yfirleitt átt sér stað. Eitthvað sem er í mótsögn við allt það sem okkur er innprentað frá fæðingu. […]

Fimmtudagur 13.04 2017 - 12:35

Gjaldfrjálst heilbrigiskerfi eða fleiri flóttamenn?

Ekkert hefur farið fyrir athyglisverðri frétt af svari fjármálaráðherra Danmerkur, Kristian Jensen (Venstre/Frjálslyndir), á þingi Dana, þegar hann á mánudaginn var 10. apríl sl. brást loksins við gamalli fyrirspurn Danska þjóðarflokksins (Danske folkeparti), hver raunverulegur kostnaður við flóttamenn og hælisleitendur væri. Það var ekki að undra að það stæði í fjármálaráðherra að svara þessari fyrirspurn, […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is