Laugardagur 18.11.2017 - 09:41 - 2 ummæli

Næsta ríkisstjórn Íslands

Næsta ríkisstjórn landsins sem hér segir:

Vinstri hreyfingin – grænt framboð:

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra

Svandís Svavarsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra

Lilja Rafney Magnúsdóttir, velferðarráðherra

Framsókn:

Sigurður Ingi Jóhannsson, utanríkisráðherra

Ásmundur Einar Daðason, landbúnaðar og sjávarútvegsráðherra

Lilja Alfreðsdóttir, samgöngu- og sveitastjórnaráðherra

Sjálfstæðisflokkurinn:

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra

Guðlaugur Þór Þórðarson, heilbrigðisráðherra

Kristján Þór Júlíusson, mennta- og menningarmálaráðherra

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunar­ráð­herra

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (2)

  • Atli Hermanns

    Það fer vel á því að gera Sigurð Inga að utanrikisráðherra… Og megi hann vera sem lengst utan þings, lands og þjóðar… helst meira en 300 daga á ári.

  • Kristinn J

    guð blessi island

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af þremur og sex? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is