Fimmtudagur 26.10.2017 - 10:57 - 28 ummæli

Miðflokkurinn: Sovésk ólígarkavæðing

Íslendingar eru afskaplega fáfróðir um mörg mál og skrítið að enginn blaðamaður skuli hafa bent á að þessar hugmyndir Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og Miðflokksins er endurnýting á gömlum hugmyndum Boris Jelzin við einkavæðinguna í Sovétríkjunum (Rússlandi) rétt eftir hrun Járntjaldsins fyrir um 25 árum síðan.

Á árunum 1992-1994 var hin svo nefnda „úttektarseðla einkavæðing“ (e. Voucher privatization) í gangi víða í Austur-Evrópu, þar sem almenningi var gefið tækifæri til að breytast yfir nóttu úr kommúnistum yfir í últra-kapítalista. Flestir voru fátækir og seldu sína „vouchera“ fyrir slikk. Aðeins liðu nokkur ár þangað til almenningur sá ríkidæmi olígarkanna og að allir höfðu verið blekktir.

Stjórnendur fyrirtækjanna, snjallir KGB menn en síðar erlendir auðjöfrar og auðhringir gátu þannig sölsað undir sig þau ótrúlegu auðæfi, sem fólust í hinum gríðarlegu náttúruauðlindum stærsta ríkis veraldar, Rússlands, og verksmiðjum, sem þurfti reyndar að endurbyggja að mestu að ógleymdum mörg hundruð milljóna markaði.

Ég lærði í Austur-Þýskalandi 1986-1990 og hafði því alltaf áhuga á þessum heimshluta. Ég var svo heppinn að fá í jólagjöf í fyrra bókina Eftirlýstur (Red Notice) eftir Bill Browder, sem gefin var út af Almenna bókafélaginu árið 2015, þar sem þessu er öllu saman mjög vel lýst. Fólk þyrfti að lesa þessa bók eða í það minnsta kynna sér á netinu hvernig svona kerfi virkar í raun.

https://en.wikipedia.org/wiki/Privatization_in_Russia

https://www.visindavefur.is/svar.php?id=72731

Flokkar: Óflokkað

«
»

Ummæli (28)

 • Ásmundur

  Þarna er verið að leika sama leik og með „leiðréttinguna“. Það á að sóa gríðarlegum fjármunum af eignum ríkisins til þess eins að veiða atkvæði.

  Hin mislukkaða „leiðrétting“ kostaði okkur 80 milljarða þó að skuldarar hafi aðeins fengið 72 milljarða. Og nú stendur til að úthluta upphæð að svipaðri stærárgráðu til allra ef SDG kemst til valda.

  Ef þessu fé væri í staðinn varið til greiðslu skulda og uppbyggingar innviða væri hér allt með öðrum hætti en nú er. Heilbrigðiskerfið, menntakerfið, vegagerð, lögregla ofl gætu heldur betur nýtt þetta fé til að veita okkur sómasamlega þjónustu sem nú er ekki í boði.

  Sem betur fer eru engar líkur á að SDG komist í aðstöðu eftir kosningar til að koma þessari hugmynd í verk. Aðrir flokkar munu ekki ljá máls á því.

 • Ragnhildur H.

  Ekki gera svona litið úr sjálfum þer GUÐBJÖRN , ÞÚ VEIST BETUR og fátt er leiðinlegra en fullornir menn sem niðurlægja þá yngri ,sem kunna geta og vilja ..það sem þeir eldri höfðu ekki möguleika á ….. lágmark er þögn svo maður þurfi ekki að viðurkenna vanmátt og litla þekkingu :….

 • Orri Ólafur Magnússon

  Skemmtileg upprifjun, Guðbjörn. Ég átti á þessum árum heima í Rínarhéruðum og fylgdist með þróuninni austurfrá með öðru auganu, gegnum þýsku pressuna, DER SPIEGEL, Die Zeit, FAZ & fl. Þakka þér fyrir ábendinguna á þennan bókarhöfund ; ef til vill mér gefist seinna meir tími til að lesa bókina. Jeltsin – einkavæðingin, þegar bófum og ófyrirleitnum fyrrverandi flokksgæðingum voru afhentar á silfurfati heilu atvinnugreinarnar í Rússlandi, hefur sjálfsagt verið ein stórtækasta – og jafnframt misheppnaðasta – eignatilfæring á sögulegum tíma. Tilburðir í sömu átt hér á landi eru t. a. m. íslenska kvótakerfið, sem hyglir einum þjóðfélagshóp á kostnað heildarinnar og það algjörlega í bága við jöfn (atvinnu -) tækifæri þegnanna. Þorvaldur Gylfason prófessor hefur reyndar í ágætum pistli í Fréttablaðinu bent á skyldleika íslenska og rússneska stjórnkerfisins. Það blasir við sjónum hvarvetna ; Sigmundur Davíð er í rauninni bara skilgetið afkvæmi þessa „Vetternwirtschaft“ – kerfis

 • Ég er yfir mig hissa á þér, ágæti Guðbjörn, að hafa enn ekki ráðið við að svara mínum knýjandi spurningum við þína næstsíðustu grein á undan þessari, http://blog.pressan.is/gudbjorn/2017/10/19/vidreisn-er-eina-von-frjalslyndra-afla/ — þar sem þú gerðir undarlega mikið úr meintu frjálslyndi ESB-innlimunarflokksins Viðreisnar!
  Bæta má við spurningu hvort þú sjáir ekki Þorstein Víglundsson sem methafa í kosningalygum með því skrökva 160.000 kr. meiri vöxtum hér á mánuði af meðalláni en á Norðurlöndum. Eins og ég hef bent á, eru mánaðarvextir af því láni hjá Íbúðalánasjóði 89.900 (vaxtabætur dragast svo frá) og hvergi nein lönd þar sem menn fá 20 milljóna langtímalán á 0% vöxtum!

 • I just want to mention I’m new to blogging and absolutely loved you’re blog. Very likely I’m likely to bookmark your blog post . You certainly come with excellent posts. Thanks a bunch for sharing your webpage.

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

 • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • Hi, Neat post. There is a problem together with your web site in internet explorer, may check this… IE nonetheless is the marketplace chief and a huge component to people will omit your wonderful writing due to this problem.

 • Emeryeps is a SEO(Search Engine optimzation) and Internet Marketing company. They help businesses to get traffic from various search engine and online community. They have seo experts and consultants with many years of SEO Experiences. No matter where your business is located, EmeryEPS.com can help your business to secure your highly convertible leads online.

 • MetroClick specializes in building completely interactive products like Photo Booth for rental or sale, Touch Screen Kiosks and Digital Signage, and experiences. With our own hardware production facility and in-house software development teams, we are able to achieve the highest level of customization and versatility for Photo Booths, Touch Screen Kiosks and Digital Signage. MetroClick, 121 Varick St, New York, NY 10013, +1 646-843-0888

 • Faytech North America is a touch screen Manufacturer of both monitors and pcs. They specialize in the design, development, manufacturing and marketing of Capacitive touch screen, Resistive touch screen, Industrial touch screen, IP65 touch screen, touchscreen monitors and integrated touchscreen PCs. Contact them at http://www.faytech.us, 121 Varick Street, New York, NY 10013, +1 646 205 3214

 • I like what you guys are up too. Such smart work and reporting! Keep up the excellent works guys I have incorporated you guys to my blogroll. I think it will improve the value of my site :).

 • I would like to thnkx for the efforts you’ve put in writing this blog. I’m hoping the same high-grade blog post from you in the upcoming as well. Actually your creative writing skills has inspired me to get my own website now. Actually the blogging is spreading its wings quickly. Your write up is a great example of it.

 • Very well written post. It will be valuable to everyone who employess it, as well as myself. Keep up the good work – can’r wait to read more posts.

 • Hello, i think that i saw you visited my website so i came to “return the favor”.I am trying to find things to improve my web site!I suppose its ok to use some of your ideas!!

 • I’ve recently started a site, the information you offer on this site has helped me tremendously. Thank you for all of your time & work. „A creative man is motivated by the desire to achieve, not by the desire to beat others.“ by Ayn Rand.

 • I gotta bookmark this website it seems very helpful handy

 • MichaelJemery.com is a site with many hypnosis downloads. Whether you are looking for free hypnosis downloads, self hypnosis download for mp3, video and any audio files, Michael Jemery has the downloads for you. You can download hypnosis from apps, audio, mp3 and even youtube !

 • Wow! This can be one particular of the most beneficial blogs We have ever arrive across on this subject. Basically Magnificent. I’m also a specialist in this topic therefore I can understand your effort.

 • We’re a group of volunteers and starting a new scheme in our community. Your site provided us with valuable information to work on. You have done an impressive job and our entire community will be grateful to you.

 • It is in point of fact a nice and helpful piece of info. I am happy that you just shared this helpful information with us. Please stay us up to date like this. Thanks for sharing.

 • Somebody essentially assist to make seriously articles I might state. That is the first time I frequented your web page and to this point? I surprised with the analysis you made to create this particular put up incredible. Fantastic job!

 • IMSCSEO is a Singapore SEO Agency set up by Mike Koosher. The goal of IMSCSEO.com is to render SEO services and help singapore enterprises with their Search Engine Optimization to aid them progress the positions of Google. Continue here at imscsseo.com

 • I really hope to show you that I am new to having a blog and really loved your article. Very possible I am going to store your blog post . You truly have extraordinary article blog posts. Value it for swapping with us your very own web document

 • Some genuinely prize content on this internet site , saved to fav.

 • I gotta favorite this web site it seems extremely helpful very beneficial

Rita ummæli

Kæfuvörn:   Hver er summan af fjórum og fjórum? Svar:

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is