Færslur fyrir desember, 2010

Mánudagur 06.12 2010 - 12:30

Farinn

Um leið og ég þakka fyrir lesturinn á Eyjupistlum mínum á árinu og málefnalegar athugasemdir vil ég kveðja Eyjuna með þakklæti á þessum tímamótum; ég mun framvegis skrifa á Pressunni og hef þegar birt fyrsta pistilinn á nýjum vettvangi: Pistlar mínir verða áfram aðgengilegir hér: http://blog.eyjan.is/gislit/

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is