Færslur fyrir júní, 2010

Fimmtudagur 17.06 2010 - 07:00

Áhrif gengisdómanna og viðbrögð

Eins og alþjóð má vita voru í gær kveðnir upp tveir dómar í Hæstarétti, af fimm einhuga hæstaréttardómurum, í málum milli eignarleigufyrirtækja og neytenda vegna svonefndra bílalána. Neytendur höfðu sigur í málunum – sem einkum lutu að (ó)lögmæti svonefndra gengislána eða myntkörfulána. Í því skyni að upplýsa neytendur um álitaefni og tæk svör og til […]

Miðvikudagur 09.06 2010 - 22:26

8 leiðir að stjórnlagaþingi?

Hér vil ég gera grein fyrir fræðilegum kostum í stjórnlagaþingsmálinu, mati mínu á raunhæfum valkostum í því efni og ágiskun minni um hvaða aðilar aðhyllist hvern þeirra, uppraðað frá íhaldssemi til róttækni; ég vona að mér fyrirgefist stikkorðin fremst í upptalningunni þó að sum þeirra kunni að vera nokkuð gildishlaðin – en þó rökstudd: Afturhald. Engra […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is