Færslur fyrir september, 2013

Föstudagur 13.09 2013 - 00:56

Allt samkvæmt áætlun

Ég var að halda dálítinn hagfræðifyrirlestur uppí Boston, og er á leiðinni í lest aftur til New York. Og er sumsé að dunda mér við að skoða fréttir að heiman. Og ég rakst á dálítið viðtal við Sigmund Davíð í Kastljósi, mér sýnist frá því í gær. Um daginn skrifaði ég að mér þætti það […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is