Færslur fyrir maí, 2013

Sunnudagur 05.05 2013 - 01:18

Stærsti efnahagsvandi næstu ríkisstjórnar

Úrslit kosninganna eru býsna fróðleg. Sigmundur Davíð og Framsóknarflokkurinn eru auðvitað sigurvegarar kosninganna. Ég er líka ekki frá því að Bjarni Ben hafi unnið nokkurn varnarsigur, að minnsta kosti miðað við að flokkurinn var á tíma í frjálsu falli eftir að tepokahreyfingin tók yfir landsfund Sjálfstæðisflokksins. Það hlýtur því að teljast frekar líklegt að þessir […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is