Færslur fyrir mars, 2013

Þriðjudagur 12.03 2013 - 22:02

Sauðfé

Þegar horft verður til baka eftir nokkra áratugi er ekki ólíklegt að skipta megi uppgjöri hins íslenska bankahruns í tvo þætti. Í fyrsta þættinum voru sett neyðarlögin með víðtækri samstöðu á Alþingi, sem að öðru jöfnu virðist ekki sammála um neitt. Þar var fékröfum í hina gjaldþrota banka umturnað svo að innlánseigendur áttu forgang en […]

Fimmtudagur 07.03 2013 - 13:05

Blogg

Mér datt í hug að prófa að búa til svona blogg. Hér er fyrsta færslan. Erfitt er að spá hvort eitthvað verði úr þessu, en við sjáum til.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is