Eldri færslur fyrir 'Vefurinn'

Bandaríkin taka upp evru

Ein aðalfréttin á Drudge report, sem er hægrisinnuð fréttaveita, í dag var sú að nýi 100-dollara seðillinn sé svo „evrópskur“ í útliti að hann gæti allt eins verið Evra. Drudge bendir á að þetta sé engin tilviljun, því Obama sé almennt þekktur fyrir sósíalískar hneigðir – og fyrir að vilja gera Bandaríkin að evrópsku velferðarríki. Fyrirsögn […]