Um mig

Ég er félags- og húsnæðismálaráðherra, 2. þingmaður Suðvesturkjördæmis og ritari Framsóknarflokksins.

Markmið mín sem stjórnmálamaður er að vinna á grunni hugsjóna Framsóknarflokksins um samvinnu, sjálfsábyrgð, lýðræði, sanngirni, jafnrétti og samfélagslega ábyrgð.
Upplýsingar um starfsferil minn á vef Velferðarráðuneytis.
Starfsferill minn og hagsmunatengsl á vef Alþingis.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is