Um mig

Ég er þingmaður SV- kjördæmis fyrir Framsóknarflokkinn.

Markmið mín sem stjórnmálamaður er að vinna á grunni hugsjóna Framsóknarflokksins um samvinnu, sjálfsábyrgð, lýðræði, sanngirni, jafnrétti og samfélagslega ábyrgð.

Starfsferill minn og hagsmunatengsl skv. reglum Alþingis má finna á vef Alþingis.

Nánari upplýsingar má finna hér að neðan.

Árið 2017

Skattframtal

Eygló tekjur 18.485.721 kr.

Sigurður tekjur 6.962.218 kr.

Tekjur samtals 25.447.939 kr.

Bankareikningar  883.442 kr.

Sparnaðarreikningar 725.667 kr.

Fasteign (skv. fasteignamati) 4.490.000 kr.

Bifreið 336.091 kr.

Eignir samtals 6.435.200 kr.

LÍN 5.139.363 kr.

Bankalán 6.586.830 kr.

Skuldir samtals 11.726.193 kr.

Gjafir

Taramar Serum – kynning á ársfundi Vestnorræna ráðsins.

Ferðir

Árið 2016

Skattframtal

Eygló tekjur 16.752.719 kr.

Sigurður tekjur 6.550.734 kr.

Tekjur samtals 23.303.453 kr.

Bankareikningar 564.838 kr.

Sparnaðarreikningar 1.164.320 kr.

Bifreið 373.434 kr.

Eignir samtals 2.103.592 kr.

LÍN 5.922.131 kr.

Bankalán 3.076.820 kr.

Skuldir samtals 8.998.951  kr.

 

Árið 2015

Skattframtal

Eygló tekjur 14.759.148  kr.

Sigurður tekjur 5.619.040 kr.

Tekjur samtals 20.378.188 kr.

Bankareikningar 2.331.660 kr.

Sparnaðarreikningar 838.942 kr.

Bifreið 414.927  kr.

Eignir samtals 3.585.529 kr.

LÍN 6.412.723 kr.

Bankalán 4.718.503 kr.

Skuldir samtals 11.131.226  kr.

 

Annað

  • Eygló: Félagsmaður í Kaupfélagi Suðurnesja
  • Sigurður: Eigandi 50% í Þorski á þurru landi ehf. Engin starfsemi á árinu.
  • Sigurður: Félagsmaður í Búseta í Reykjavík
  • Sigurður: Stjórnarformaður Söguseturs 1627
  • Íslandsbanki er viðskiptabanki Eyglóar en Sparisjóður S-Þingeyinga Sigurðar.
  • Lóðaleigusamningur í Mosfellsbæ að andvirði 7,5 m.kr. keyptur af Íslandsbanka (auglýst verð).

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is