Færslur fyrir febrúar, 2014

Þriðjudagur 11.02 2014 - 10:38

Mótmæli við irr

Í hádeginu á morgun, miðvikudag, boða nokkur samtök til mótmælafundar við innanríkisráðuneytið að Sölvhólsgötu. Lýðræðisfélagið Alda, Attac, No Borders -Iceland og Fálg áhugafólks um málefni flóttamanna, standa að fundinum. Tilefnið er lekamálið en þess er krafist að lekamálið verði upplýst og að innanríkisráðherra víki. Nánari upplýsingar um viðburðinn má sjá hér.

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is