Færslur með efnisorðið ‘Jafnréttismál’

Fimmtudagur 25.03 2010 - 23:24

Nektardans og femínismi

Julie Binden fjallar  á Guardian um nektardansbannið sem samþykkt var á Alþingi í vikunni. Hún segir frá því að Íslandi sé fyrsta landið sem banni nektardans á grundvelli femínisma, þó svo að til séu þjóðir sem banni nektardans á trúarlegum forsendum. Hún heldur því fram að Ísland sé að verða leiðandi í femínisma á heimsvísu: […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is