Færslur fyrir ágúst, 2016

Þriðjudagur 02.08 2016 - 12:39

Kisur

Kettir hafa fylgt mér alla ævina, og ég veit ekki hvernig veröldin eiginlega væri ef það væru engir kettir til. Þar til fyrir fáum árum var hér á heimilinu grátt fress sem hét Bangsi og var hjá okkur í tæp átján ár. Og mikill sjónarsviptir að honum þegar hann dó eins og nærri má geta. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is