Færslur fyrir maí, 2016

Mánudagur 09.05 2016 - 11:00

Sannleikurinn um höfund Njálu (Þetta er einfaldara en margir halda)

Ég hef eins og mörgum er kunnugt hugsað mikið um sögu Íslands á þeirri herrans öld hinni þrettándu, þegar borgarastríð geisaði í landinu en þegar jafnframt voru hér skrifaðar þær bækur sem við eigum flest að þakka og eru okkar dýrasta eign, þar á meðal Íslendingasögurnar. Ég hef skrifað um þá öld fjórar skáldsögur byggðar […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is