Færslur fyrir apríl, 2016

Föstudagur 15.04 2016 - 11:34

Að hlæja óvinsæl yfirvöld í hel

Það hefur löngum verið beittasta vopn almennings í löndum þar sem stjórnvöld eru óvinsæl en neita að hverfa frá kjötkötlunum að segja um þau neyðarlega brandara. Einn brandarinn sem gekk á meðal fólks sem þurfti að búa við hin illa þokkuðu stjórnvöld Austur-Evrópu á tímum Kalda stríðsins var einhvernveginn á þessa leið: Háskólastúdent í hagfræði […]

Föstudagur 08.04 2016 - 17:22

Minningar frá hrundögunum 2008

Það er ógleymanlegt þetta haust stórra atburða og mikilla tilfinninga, og byrjaði allt í mikilli gleði; í byrjun september vorum við fjölskyldan í miðbænum með hálfri þjóðinni að fagna silfurmeisturunum í handbolta frá Ólympíuleikunum í Peking; það var þar og við það tilefni sem frasinn „stórasta land í heimi“ heyrðist fyrst. Svo hélt ég sjálfur […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is