Færslur fyrir mars, 2016

Föstudagur 18.03 2016 - 13:00

Guðfeður og Cosa Nostra

Ekki fyrir löngu sá ég enn einu sinni allar „Godfather“-myndirnar og alltaf sér maður betur og betur hversu mikið snilldarverk þessi flokkur er, og þó sérstaklega tvær þær fyrstu. Og merkilegast er kannski að frá sjónarhóli kvikmyndafræðanna eru þessar myndir í rauninni mjög hefðbundnar; þær byggja ekki fyrst og fremst á frumlegum og glæsilegum myndlistarverkum […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is