Færslur fyrir febrúar, 2016

Föstudagur 19.02 2016 - 16:26

Grímur grallari

Einhvern tímann í fyrra var töluverður hvellur á samfélagsmiðlum þegar Ríkisútvarpið sjónvarp auglýsti að það væri að hefja sýningar á nýjum leiknum sjónvarpsþáttum fyrir börn frá breska sjónvarpinu, og myndu þeir heita „Bara Villi.“ Og innan sviga stóð á frummálinu: (Just William). Því að það var sem marga grunaði að hér væri átt við sögupersónu […]

Miðvikudagur 03.02 2016 - 15:52

Hundamenn, og kattamenn eins og við Fischer

Það er alltaf gaman að velta fyrir sér hunda- og kattafólki og jafnvel muninum á þeim ef einhver er. Sjálfur er ég kattamaður, en skil samt hundaaðdáendur vel, ég hef kynnst þannig dýrum og veit að það er ekki annað hægt en að hrífast af karakter, visku, trygglyndi og vináttu góðra hunda. Ég held það […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is