Færslur fyrir janúar, 2016

Þriðjudagur 05.01 2016 - 09:45

Pistill um þrjú óskyld málefni og þó ekki …

Hvar sem fólk er í okkar parti veraldarinnar reiknar það með að geta kveikt á útvarpi eða sjónvarpi þar sem finna má menningarlegar rásir á þjóðtungunni; þessu hlutverki hefur Ríkisútvarpið sinnt fyrir okkur í bráðum heila öld. Eins og við vitum þá eru til samskonar batterí í nágrannalöndum: BBC í Bretlandi, Danmarks Radio, Norges Kringkastning, […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is