Færslur fyrir október, 2015

Mánudagur 26.10 2015 - 14:39

Myndin af Jóhönnu

Ég sá myndina um Jóhönnu Sigurðardóttur um daginn, þessa konu sem almenningur álítur besta forsætisráðherra sem við höfum haft, samkvæmt nýlegri könnun. Jóhanna er sannarlega óvenjuleg manneskja sem mjög þurfti að berjast fyrir þeim árangri sem hún náði á þrjátíu ára stjórnmálaferli. Og maður áttaði sig líka á því við að horfa á myndina hvað […]

Mánudagur 19.10 2015 - 11:06

„Dagar koma“

Ekki veit ég hvernig samfélag okkar liti út eða hvernig við sem þjóð værum innréttuð til sálarinnar ef hér hefði ekki verið stunduð ljóðlist alveg frá landnámsöld og reyndar líka fyrir þann tíma, á því máli sem við nú köllum íslensku. Um okkar litlu visku og speki má segja að hana sé að finna í […]

Mánudagur 05.10 2015 - 16:15

Rússland, hin mikla móðir

Ég var í Rússlandi á dögunum. Rússland er eins og menn vita óhemju víðáttumikið, og þar er allt stórt og voldugt. Og það er eins og Rússum finnist að þannig eigi flest hjá þeim að vera: stærra en á öðrum stöðum. Höfuðborgin Moskva er stór, hún mun nú vera (eins og eðlilegt er) stærsta borg […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is