Færslur fyrir ágúst, 2015

Mánudagur 24.08 2015 - 13:53

Land og saga, og líka góði dátinn

Um fá lönd í okkar heimshluta er meira talað nú um stundir en Úkraínu. Úkraína er mun nær okkur en margir halda, og hún er um margt nátengd sögu okkar norrænna manna: um svipað leyti og víkingar byggðu Ísland þá réðu þeir stórum nýlendum þar sem nú er Úkraína, meðal annars borginni sem þeir kölluðu […]

Þriðjudagur 18.08 2015 - 13:32

Þjóð í hafti

Á dögunum datt í hendur mér bók sem ég hafði lengi vitað af og oft hefur hvarflað að mér að skoða, en hún er frá 1988 og heitir „Þjóð í hafti“ og er eftir Jakob F. Ásgeirsson. Ég hef lesið margt gott eftir Jakob, ævisögur Kristjáns Albertssonar og Alfreðs Elíassonar auk fjölda greina, en trúlega […]

Mánudagur 10.08 2015 - 13:31

„Grein um glæpi í framtíðinni“

Eins og menn vita skrifa rithöfundar töluvert um vanda þeirra eða vegsemd sem fást við ritstörf. Kannski er þetta ekki svo undarlegt: fólk úr sveitum skrifar gjarnan um lífið í sveitum, löggur og spæjarar sem fara að fást við ritstörf skrifa einmitt gjarnan um löggur og spæjara; menn svona leita í þann heim og þá […]

Miðvikudagur 05.08 2015 - 13:36

Reynir Pétur, Forrest Gump og lífið í borginni

Það var verið að rifja það upp í blöðunum að núna eru þrjátíu ár frá því Reynir Pétur gekk í kringum landið, en það er mjög eftirminnilegt af ýmsum ástæðum. Níu árum seinna var frumsýnd í Bandaríkjunum sú fræga kvikmynd Forrest Gump með Tom Hanks í aðalhlutverki, en hún segir frá manni sem á einhverjum […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is