Færslur fyrir júlí, 2015

Mánudagur 13.07 2015 - 16:59

„Off-side í Ólafsvík“

Núna, þriðjudaginn 7. júlí, lagði ég land undir bíldekk og hélt til Ólafsvíkur á utanverðu Snæfellsnesi til að horfa á fótboltaleik: Heimamenn í Víkingi að spila við mína menn í Fram. Í samfloti með mér voru Sigurður Freyr Sigríðarson Jónatansson, sem vinnur í Fjármálaeftirlitinu, og annar Framari, Stefán Pálsson sagnfræðingur, en hann hafði stungið upp […]

Miðvikudagur 08.07 2015 - 11:10

Heima á Vestfjörðum

Ég var á Vestfjörðum um helgina, en alltaf finnst mér ég vera kominn heim þegar þangað er komið, enginn staður er fínni en Vestfirðir um sumar. Á föstudaginn var mannhaf á götum Ísafjarðar, varla hægt að drepa niður fæti í troðningnum, hvergi sæti að fá í sólinni við veitingastaðina og þeir sem áttu erindi á […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is