Færslur fyrir maí, 2015

Þriðjudagur 26.05 2015 - 14:27

Óperuævintýri

Það hefur mikið verið talað um óperu að undanförnu, umdeild var ráðning nýs óperustjóra hér heima á dögunum, og þótti mörgum að vonum undarlegt að stjórnin sem málinu réð skyldi bara tala við einn af umsækjendunum, og um daginn heyrði ég frá því sagt í útvarpsþætti þar sem sérfróðir spjölluðu, að óperur væru í kreppu […]

Þriðjudagur 19.05 2015 - 15:52

Íslandshöllin

Ég fór um daginn í safnahúsið eina og sanna, gamla Landsbókasafnið við Hverfisgötu, og hlýnaði um hjartarætur við að sjá að þetta stórkostlega hús. Einhver merkasta bygging sem risið hefur á Íslandi er aftur komin til vegs og virðingar og í það hlutverk sem henni tilheyrir: að vera opin almenningi til að skoða og fræðast. […]

Mánudagur 11.05 2015 - 08:30

Gátan um Grænlendingana fornu

Ég hef lengi haft mikinn áhuga á byggð norrænna manna á Grænlandi til forna, og ekki síður endalokum hennar, og nýverið hef ég áttað mig á að ráðgátan um hvers vegna byggðin þar lagðist af er miklu meira heillandi og spennandi en ég hafði áður gert mér í hugarlund, og töluvert öðruvísi en sú mynd […]

Mánudagur 04.05 2015 - 15:14

Um pólitíska rétthugsun – góða fólkið og vondir menn með vélaþras

  Það eru nokkrir frasar mjög í tísku í pólitískri umræðu nú um stundir sem ég er dálítið hugsi yfir – fara raunar mikið í taugarnar á mér. Það er til dæmis margtuggið tal um „góða fólkið“ – en það fólk þykir ærið hallærislegt – eða þegar hugmyndir eru afgreiddar sem „pólitísk rétthugsun.“ En mörgum […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is