Færslur fyrir apríl, 2015

Þriðjudagur 28.04 2015 - 20:33

Stríð við Sturlungana

Ég er oft beðinn um að gera grein fyrir vinnu minni með „sagnaarfinn“ og þá fyrst og fremst í tengslum við þær fjórar skáldsögur sem ég hef skrifað og gerast á hinni merkilegu þrettándu öld. Á þrettándu öld voru Íslendingasögurnar að mestu leyti samdar auk margra fleiri stórmerkilegra bóka, og það þótt hér geisaði á […]

Miðvikudagur 22.04 2015 - 09:31

Reykjavík bernskunnar og breytinganna  

Ég ólst upp í austurbæ Reykjavíkur, í Hlíðahverfinu nánar tiltekið, og seinna fluttist ég aftur á þær slóðir með mína eigin fjölskyldu, svo að dætur mína hafa alist að mestu upp við sömu götur og ég gerði á sinni tíð; sömu hús, sömu skóla og sömu kirkjur. En þótt umhverfið sé að nokkru leyti eins, […]

Mánudagur 13.04 2015 - 08:00

Flugvallarsorgir og spítaladrama

Það mun einhvern tímann verða fræðimönnum mikil ráðgáta hversu miklum tilfinningasveiflum og ástríðuhita umræða um Reykjavíkurflugvöll er á okkar dögum. Stundum hvarflar að manni að ekkert standi hjarta sumra nær en þessir malbiksspottar í Vatnsmýrinni; sumir „flugvallarvinir“ verða hreinlega æfir ef til dæmis á það er minnst að færa völlinn út í uppfyllingar í Skerjafirði, […]

Föstudagur 10.04 2015 - 09:51

Brennivínsmálefni og bjórs

Nú er verið að jagast um hvort selja eigi áfengi í Ríkinu eða venjulegum búðum og stundum getur maður orðið undrandi á því hversu miklum tilfinningahita svona mál getur valdið – hvernig menn nenna að æsa sig yfir þessu til eða frá. Að hafa þetta að baráttu- og hugsjónamáli er auðvitað áhugavert á sinn hátt, […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is