Færslur fyrir mars, 2015

Mánudagur 30.03 2015 - 16:15

Hreyfing sósíaldemókrata

Það er rétt sem sumir hafa sagt að hin óvænta og kannski vanhugsaða kosningabarátta um formannsstöðu í Samfylkingunni um síðustu helgi kunni að hafa skaðað báða kandídatana og líka flokkinn, og einnig má taka undir með þeim sem segja að þingið sjálft hafi ekki verið nógu afgerandi og að samþykktir hefðu mátt vera beinskeyttari og […]

Mánudagur 23.03 2015 - 13:07

„Reykjavíkurbréf“

Stundum einset ég mér að reyna að forðast fréttir, láta ekki pexið í samfélaginu spilla fyrir öðru. Þannig var það snemma í síðustu viku, en þá hringdi Karl Ágúst Úlfsson og bað mig að koma í vikulokin og taka þátt í spjalli um tíðindi vikunnar, á sjónvarpsstöðinni Hringbraut. Eftir að hafa samþykkt að taka þátt […]

Mánudagur 16.03 2015 - 11:42

Það sem segja þarf um Ísland og ESB

Enn einu sinni eru tengsl okkar við Evrópusambandið í sviðsljósinu, í þetta sinn vegna nýlegra mis-skiljanlegra fabúleringa tveggja krataforingja, eins fyrrverandi og annars núverandi. Að hætta sér út í vangaveltur um þessi mál er á við að álpast út í ormagryfju, ekkert er líklegra til að afla manni svívirðinga, óvinsælda og glossalegrar útmálunar á því […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is