Færslur fyrir desember, 2017

Sunnudagur 10.12 2017 - 10:15

Hversu algeng er kynferðisleg áreitni á vinnustöðum?

[Birtist fyrst í Kvennablaðinu] Síðustu vikur hafa opnast flóðgáttir þar sem út hafa streymt frásagnir kvenna, í þúsunda tali, um ýmiss konar áreitni af hálfu karla, frá tiltölulega saklausri en durtslegri framkomu yfir í nauðganir, og allt þar á milli. Svo virðist af þessu, og því er gjarnan haldið fram í þessu átaki, að alvarleg […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is