Færslur fyrir febrúar, 2017

Þriðjudagur 07.02 2017 - 20:03

Hugleiðingar um stjórnmál

Stjórnmál fjalla um hvernig á að stjórna samfélagi, á hvern hátt og fyrir hvern. Flestir stjórnmálaflokkar undangenginna fimmtán til tuttugu ára segjast vera með stefnu sem sinnir öllum þegnunum, öllum stéttum og öllum hagsmunaöflum. Vandi þegnanna / kjósendanna er að greina hver segir satt og hver ósatt og fyrir hvern hver og einn flokkur starfar […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is