Færslur fyrir maí, 2016

Sunnudagur 15.05 2016 - 19:45

AÐ STOFNA / DREPA STJÓRNMÁLAFLOKK

Enn leggja ungir menn til, að við sem unnum frelsi, jafnrétti og bræðralagi, að sameinaðir verði flokkar í stjórnmálum – að stofnaður verði stjórnmálaflokkur. Ímyndum okkur að markmið stjórnmálaflokksins væri að sameina undir einum fána nokkrar fylkingar með sömu sjónarmið um líf og tilveru manna í samfélagi. Getur sagan kennt okkur eitthvað? Ekki er ólíklegt […]

Fimmtudagur 05.05 2016 - 12:36

RÍKIÐ

Öll ríki eru tegundir af samfélögum og öllum samfélögum er komið á til að gera eitthvað gott, vegna þess að mannkynið reynir ætíð að gera það sem það telur að leiði til góðs. En ef öll samfélög stefna að gæðum, þá hlýtur stjórnmálalegt samfélag sem er æðst þeirra að vera umfram önnur í því að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is