Færslur fyrir desember, 2014

Þriðjudagur 16.12 2014 - 16:11

HRINGLSDROTTINSSAGA HRÍMLANDS.

Í Hrímlandi eru tvö héruð og er annað Mondor og þar eru hinir megandi vel en hitt er Aldor þar sem hinir lítt megandi dvelja. Mondorar ráða yfir Aldorum bæði vegna mikilla fjársjóða og svo hins að þeir hafa ævinlega tögl og hagldir í flestu sem þeir vilja. Munnmæli herma að eitt sinn hafi Aldorar […]

Þriðjudagur 02.12 2014 - 22:34

HUGLEIÐING UM HUGLEIÐINGAR UM GAGNRÝNA HUGSUN

Hugleiðing í upphafi málþings í Hannesarholti um bókina „Hugleiðingar um gagnrýna hugsun“ eftir þá Henry Alexander Henrysson og Pál Skúlason. 2. desember 2014   Ágætu gestir, ágætu höfundar Mér er mikill heiður sýndur með því að vera beðinn um að ávarpa fundinn og takk fyrir það. Ég varð undrandi þegar Henry fór þess á leit […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is