Færslur fyrir febrúar, 2014

Laugardagur 08.02 2014 - 12:55

Tapið í PISA

Íslendingar töpuðu í PISA og enginn skilur neitt í neinu.  Yfirborðskennd umfjöllun fjölmiðla skilur þjóðina eftir vonsvikna með brotna sjálfsmynd um hæfni sína og hæfileika. Niðurstaða þjóðarinnar er rökrétt miðað við framsetninguna og umræðuna um að við Íslendingar séum bara svona heimskir – við kunnum ekki lexíurnar okkar. Hitt er svo verra að strákar virðast […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is