Færslur fyrir desember, 2012

Föstudagur 07.12 2012 - 11:12

NÝTT KORTATÍMABIL

Brátt eykst taktfastur gangurinn í hljómkviðu fótatakanna á glampandi steingólfum með tinandi endurvarpi marglitra ljósanna þar sem hamingjan er til sölu í gjafaumbúðum. Hljómstjórinn lyftir sprotanum kreditkortinu og segir: Það er komið nýtt kortatímabil.   Suðið og brestirnir í nýjum og notuðum vetrardekkjum syngja eftirvæntingarsönginn við klettabelti húsanna á leið í söluhallir hamingjunnar. Það er […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is