Færslur fyrir janúar, 2012

Laugardagur 21.01 2012 - 18:10

SVOKALLAÐ, SELTSEM, ALLSKONAR OG ÆRA

Í svokölluðu landi býr svokölluð þjóð með svokallaðan forseta og þar situr svokallað þing og er nefnt Alþingi og heitir það frá fornu fari. Í þessu svokallaða landi gerist allskonar og margt er seltsem hitt og þetta. Í þessu svokallaða landi varð svokallað hrun en það er svokallað vegna þess að ótrúlega margir vildu eiga […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is