Færslur fyrir október, 2011

Þriðjudagur 11.10 2011 - 15:51

Hvers vegna eru drengir öðruvísi?

Hvers vegna gengur drengjum ekki eins vel og stúlkum í námi? Það er vandamál hvaða viðhorf við höfum til drengja. Málið er stærra en svo að skýringa sé að leita í „ónýtum grunnskólum“, eins og heyrst hefur. Þó að þeir eigi að vinna betur eins og síðustu svör barnanna hér fyrir neðan benda til. Lítum á […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is