Færslur fyrir maí, 2011

Fimmtudagur 19.05 2011 - 21:27

ÍLÁT ER TAKMARKAÐ

Okkar Laugarvegur þar sem við reynum að skilja. Sumir ganga alla leið og eru sáttir, aðrir setjast á krá og fara þaðan aldrei og enn aðrir ganga búð úr búð og það er þeirra líf. Svo eru það þeir sem horfa til himins annað slagið og fylgjast með skýjafari og anda djúp. Annað slagið ber […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is