Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Mánudagur 20.11 2017 - 11:16

Staðarandinn loks til umræðu – Hafnartorg.

  Lítill hópur arkitekta hefur undanfarna áratugi skrifað og talað um mikilvægi þess að byggja í anda þess sem kallað er „regionalismi“.  Það er að segja að taka í hönnuninni tillit til staðarandans og að útfærslur séu aðlagaðar staðháttum á hverjum stað, arkitektósniskt séð.  Þeir tala um að greina staðarandann og flétta skipulag og byggingar inn í það […]

Föstudagur 03.11 2017 - 14:44

Staðarval LSH – forsendur

Það vita ekki margir að á árunum 2001 -2008 voru skrifaðar fimm álitsgerðir af íslenskum og erlendum sérfræðingum sem allar, að einni undantekinni, komust að þeirri niðurstöðu að best væri að bygggja nýtt þjóðarsjúkrahús frá grunn á nýjum stað. Þetta er vissulega þvert á það sem haldið hefur verið fram í opinberri umræðu af opinberum aðilum, sem segja að […]

Þriðjudagur 31.10 2017 - 16:51

Búnaðarbankinn- skrásetning fyrir breytingar

Það er saga að segja frá þessum myndum sem hér fylgja. Þannig var að Búnaðarbankinn hafði ákveðið að breyta afgreiðslusalnum í Austurstræti nokkuð. Það var vegna þess að þarna árið 1997, fyrir 20 árum, hafði bankinn ákveðið að breyta afgreiðslusalnum mikið enda bankastarfssemi allt önnur en á árunum fyrst eftir, stríð þegar bankinn var byggður. […]

Föstudagur 27.10 2017 - 15:58

BORGIN – heimkynni okkar.

    Ég var rétt í þesu að ljúka við einstaka bók um borgir og borgarskipulag: „Borgin – heimkynni okkar“. Bókin er skrifuð af heimspekingi og/eða bókmenntafræðingi annarsvegar og verkfræðingi hinsvegar. Að bókinni komu hvorki arkitektar né skipulagsfræðingar. Þó eða kannski einmitt vegna þess að höfundarnir koma úr tveim ólíkum áttum verður bókin sérlega áhugaverð […]

Miðvikudagur 18.10 2017 - 19:41

Landspítalinn – Glæsilegar nýbyggingar

Hönnunarteymið sem varð hlutskarpast þegar hönnun meðferðarkjarna Landspítalans var boðið út er samsett af einhverjum færustu arkitektum landsins. Þetta eru arkitektastofurnar Basalt og Hornsteinar.  Nýlega birtust á netinu og í fyrlgiblaði Morgunblaðsins fyrstu tölvumyndir af mannvirkinu. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta lítur mjög vel út. Hönnuðum hefur tekist að skapa […]

Mánudagur 02.10 2017 - 08:58

Eru arkitektar misnotaðir?

Það veit það enginn hversu mikil vinna liggur að baki einnar samkeppnistillögu arkitekta, nema að hafa reynt það á sjálfum sér. Venjulegur vinnustundafjöldi að baki hverrar tillögu er milli 400 og 600 tímar. Þessu til viðbótar kemur prentunarkostnaður  og fl. sem eru hrein útgjöld upp á milli 50-100 þúsund krónur á hverja tillögu. Ég var í […]

Miðvikudagur 27.09 2017 - 11:53

Bensínstöðvar á höfuðborgarsvæðinu

Ég sá áðan mynd sem einn helsti ráðgjafi sveitarfélaganna á  höfuðborgarsvæðinu í almenningsflutningum, Lilja G. Karlsdóttir, birti á Facebook. Myndin sýnir fjölda og staðsetningu bensínstöðva á höfuðborgarsvæðinu. Við myndina skrifar Lilja: „Ég fann 75 bensínstöðar, en aðalástæðan fyrir því að ég gerði þetta var að bera saman fjölda íbúa sem búa innan 500 m frá bensínstöð […]

Mánudagur 11.09 2017 - 18:33

Laugavegur 120 – vel gerð viðbygging

Nú þegar mikil áform eru uppi um þéttingu Reykjavíkurborgar velta menn mikið fyrir sér hvað skuli verndað, hvar er þétt, hvers vegna og hvernig? Sitt sýnist hverjum um öll þessi atriði. Í umræðunni um verndun húsa og viðhald þeirra skiptast sjónarmiðin í tvö horn. Annarsvegar er hópur sem vill meðhöndla eldri byggingar af mikilli varfærni […]

Miðvikudagur 06.09 2017 - 10:36

Borgarlínan á gúmmíhjólum í sérrými?

      Það er ánægjulegt að fylgjast með þróuninni varðandi Borgarlínuna sem fleygir fram. Ég var á ágætum kynningarfundi í Gerðubergi í fyrrakvöld þar sem kvað við annan tón en þegar COWI kynnti verkefnið í Iðnó fyrir tæpu ári. Þá hafð ég á tilfinningunni að erlendu sérfræðingarnir væru að selja okkur draum þarna í Iðnó.  […]

Föstudagur 01.09 2017 - 11:03

Hver á Víkurgarð?

+++++ Hjörleifur Stefánsson arkitekt spyr í ágætri grein í Fréttablaðinu í morgun, Hver á Víkurgarð? Hann veltir fyrir sér hagsmunagæslu í miðborginni og bendir á það sjálfsagða að Reykjavíkurborg ætti að vera gæsluaðili hins almenna borgara og tryggja að byggingaráform gangi ekki á umhverfisgæði borgarinnar og segir „Það sem gerir Reykjavík að áhugaverðum stað lætur undan […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is