Færslur fyrir flokkinn ‘Óflokkað’

Laugardagur 15.07 2017 - 12:32

Hafnarfjörður-Sleginn nýr tónn á traustum grunni

Ég hef haldið því fram allan minn starfsferil að í „Regionalismanum“ felist framtíð byggingalistarinnar. Það er byggingalist sem reist er á grudvelli þeirrar sérstöðu sem er að finna á þeim stað sem á að byggja. Þessi hugsun var kennd af Vitruvíusi í 10 bókum hans um arkitektúr fyrir um 2000 árum. Þetta var einnig kennt […]

Föstudagur 07.07 2017 - 08:56

„REYKJAVÍK á tímamótum“

Nýlega kom út bókin „Reykjavík á tímamótum“, sem Dr. Bjarni Reynarsson ritstýrði. Bjarni er einn menntaðasti og reyndasti skipulagsmaður landsins. Hann hefur komið að hefðbundinni skipulagsvinnu jafnframt því að vera afskaplega fær fræðimaður á sviðinu. Tilefni útgáfunnar er að Reykjavík hefur tekið miklum breytingum undanfarið og mun breytast enn meir og hraðar á allra næstu […]

Laugardagur 01.07 2017 - 11:49

Hundsar borgin álit Minjastofnunnar?

Nú hefur meirihlutinní Umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkurborgar ákveðið að virða að vetthugi mat dómnefndar á samkeppnistillögu um nýja studentargarða við Gamla Garð og umsögn Minjastofnunnar um tillöguna. Þetta gerir meirihlutinn með eftirfarandi rökstuðningi. „Húsnæðisekla meðal stúdenta er brýnn vandi sem leita þarf lausnar á. Félagsstofnun stúdenta og Háskóli Íslands hafa af þvi hag að byggt […]

Þriðjudagur 20.06 2017 - 17:55

Borgarlínan á fullkomlega rétt á sér.

Borgarlínan á fullkomlega rétt á sér. Hugmyndafræðin sem liggur að baki Borgarlínunnar er rökrétt og skynsamleg að mati flestra sem kynnt hafa sér málið. Hinsvegar hafa menn mismunandi skoðanir á útfærslunni og umfanginu. Það er fullkomlega eðlilegt að ræða það. Í mínum huga er ljóst að umfangið er of mikið. Á frumniðurstöðum valkostagreiningu COWI (aðalráðgjafa verkefnisins) skynjar […]

Fimmtudagur 15.06 2017 - 10:44

Stúdentagarðar – Aðhald Minjastofnunnar

  Það er ánægjulegt að verða vitni að því að Minjastofnun Íslands veitir aðhald að eigin frumkvæði þegar stofnuninni þykir ástæða til. Í Morgunblaðinu í morgun kemur fram að Minja­stofn­un Íslands tel­ur að fyr­ir­huguð upp­bygg­ing nýrra stúd­enta­í­búða á lóð Gamla Garðs á Hring­braut 29 feli í sér veru­leg og nei­kvæð um­hverf­isáhrif þar sem list­rænt mik­il­vægri skipu­lags­heild […]

Mánudagur 12.06 2017 - 10:34

Frank Lloyd Wright til sölu

  Bandaríski arkitektinn Frank Lloyd Wright fædddist 8. júni 1867 í Wisconsin í bandaríkjunum. Síðan eru liðin 150 ár. FLW er óumdeilanlega talinn fremstur arkitekta þar vestra fyrr og síðar. Hann hafði mikil áhrif víða um lönd. Hann sótti innbrlástur í japanska byggingalist og lét nytjastefnuna ráða ferð. En nytjastefnuna (funktionalismann) nam hann hjá meistara […]

Miðvikudagur 07.06 2017 - 11:40

Enn eru byggingar rifnar í Reykjavík.

Það er alltaf erfitt að horfa upp á niðurrif eldri húsa sem eiga sér sögu. Þar er oft saga og verk liðinna kynslóða þurrkuð út. Ég las í Morgunblaðinu áðan að nú er verið að rífa gömlu höfuðstöðvar Strætisvagna Reykjavíkur við Kirkjusand!  Húsin sem er verið að rífa eru tæplega 50 ára gömul og voru teiknuð […]

Þriðjudagur 30.05 2017 - 20:51

Ræða Sigurðar Pálssonar við skólaslit MR.

Hið kunna skáld Sigurður Pálsson, hélt hátíðarræðu við skólaslit MR síðastliðinn föstudag 26 maí.  Hann lagði út frá Dylan, tímanum og tíðarandanum fyrir 50 árum þegar hann og fólk á okkar aldri lauk framhaldsskóla. Ég birti hér ræðu hans í heild sinni með leyfi höfundar. Þetta er eins og við var að búast bæði skemmtileg, […]

Mánudagur 15.05 2017 - 15:37

Geirharður Þorsteinsson arkitekt 1934-2017

Geirharður Þorsteinsson arkitekt er látinn og verður borinn til grafar á morgun. Í mínum huga var Geirharður einstaklega flinkur arkitekt með sterka vitund um byggingalist. Hann var rökfastur og djúpþenkjandi með góða nærveru. Hann hafði skoðun á málum og lét hana óhikað í ljós. Hann var ekki þeirrar gerðar að krefjast þess að fólki væri […]

Fimmtudagur 11.05 2017 - 14:20

„Ship container swimming pool“

Lesandi síðunnar vakti athygli mína á að víða um heim er farið að afgreiða litlar sundlaugar sem gerðar eru í  20 og 40 feta skipagámum.  Eftir ábendinguna „googlaði“ ég „Ship container swimming pool“ og það opnaðist stór heimur um lausnir sem ættu að geta nýst víða hér á landi. Þetta ætti að henta vel í […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is