Færslur fyrir apríl, 2018

Fimmtudagur 26.04 2018 - 10:07

Reykjavik hringborgarskipulag –

Guðjón Erlendsson atkitekt sem starfar í London brást við síðasta pisli hér á blogginu sem fjallaði um borgarlandslagið í Reykjavík, bílaborgina og Borgarlínuna. En pistilinn skrifaði Trausti Valsson arkitekt og Dr. í slipulagsfræðum. Guðjón er vel að sér í efninu og hefur starfað í sínu fagi víða um lönd. Hann nam byggingarlist í Oxford og […]

Sunnudagur 22.04 2018 - 18:48

Borgarlína: leiðinleg línubyggð

Hér kemur grein eftir Trausta Valsson sem er doktor í skipulagsfræðum. Greinin  birtist í Morgunblaðinu 14. apríl 2018 og er endurbirt hér með leyfi höfundar. Yfirskriftin og ljósmyndirnar eru allar komnar frá Trausta og fylgdu Morgunblaðsgreininni að þeirri efstu undanskilinni en hún er sett inn af síðuhaldara. ++++++ Mikið hefur verið kvartað undan því að […]

Föstudagur 20.04 2018 - 10:20

Nýtt sjúkrahús frá grunni?

  Nýtt sjúkrahús frá grunni?  „ Sá kostur að byggja nýtt sjúkrahús frá grunni hefur aldrei verið skoðaður og greindur af heilbrigðisyfirvöldum. “ Stjórnendur Landspítalans sem og margir aðrir hafa í hartnær 10 ár haldið því fram að uppbygging spítalans við Hringbraut hafi alltaf haft vinningin í staðarvalsgreiningum. Þessu hefur verið haldið að þingmönnum, ráðherrum […]

Fimmtudagur 12.04 2018 - 18:08

Hótel í Lækjargötu – aftur

Í morgun kynnti Egill Helgason á bloggi sínu nýsamþykktar teikningar af húsum í Lækjargötunni milli Skólabrúar og Vonarstrætis og minnir á að þarna hafði áður verið kynnt tillaga sem var afar illa tekið. Nú hefur Björn Skaftason og starfsfólk hans hjá Atelier arkitektum gert nýjar tillögur af sömu húsaröð sem sýna vissan skilning á staðaranda […]

Föstudagur 06.04 2018 - 16:33

Plötubúðir

Í allri alþjóðavæðingunn er nánast búið að taka frá ferðamanninum ánægjuna af að versla. Verslanirnar og vörurnar sem eru í boði eru nánast þær sömu hvert sem farið er. Þannig var það líka með hljómplötuverslanirnar. Þær voru allar eins og seldu sömu tónlistina. Þetta hefur breyst. Plötubúðir, eins og við þekktum þær, hafa nánast horfið og þær […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is