Færslur fyrir nóvember, 2017

Mánudagur 20.11 2017 - 11:16

Staðarandinn loks til umræðu – Hafnartorg.

  Lítill hópur arkitekta hefur undanfarna áratugi skrifað og talað um mikilvægi þess að byggja í anda þess sem kallað er „regionalismi“.  Það er að segja að taka í hönnuninni tillit til staðarandans og að útfærslur séu aðlagaðar staðháttum á hverjum stað, arkitektósniskt séð.  Þeir tala um að greina staðarandann og flétta skipulag og byggingar inn í það […]

Föstudagur 03.11 2017 - 14:44

Staðarval LSH – forsendur

Það vita ekki margir að á árunum 2001 -2008 voru skrifaðar fimm álitsgerðir af íslenskum og erlendum sérfræðingum sem allar, að einni undantekinni, komust að þeirri niðurstöðu að best væri að bygggja nýtt þjóðarsjúkrahús frá grunn á nýjum stað. Þetta er vissulega þvert á það sem haldið hefur verið fram í opinberri umræðu af opinberum aðilum, sem segja að […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is