Færslur fyrir október, 2017

Mánudagur 02.10 2017 - 08:58

Eru arkitektar misnotaðir?

Það veit það enginn hversu mikil vinna liggur að baki einnar samkeppnistillögu arkitekta, nema að hafa reynt það á sjálfum sér. Venjulegur vinnustundafjöldi að baki hverrar tillögu er milli 400 og 600 tímar. Þessu til viðbótar kemur prentunarkostnaður  og fl. sem eru hrein útgjöld upp á milli 50-100 þúsund krónur á hverja tillögu. Ég var í […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is