Færslur fyrir október, 2017

Þriðjudagur 31.10 2017 - 16:51

Búnaðarbankinn- skrásetning fyrir breytingar

Það er saga að segja frá þessum myndum sem hér fylgja. Þannig var að Búnaðarbankinn hafði ákveðið að breyta afgreiðslusalnum í Austurstræti nokkuð. Það var vegna þess að þarna árið 1997, fyrir 20 árum, hafði bankinn ákveðið að breyta afgreiðslusalnum mikið enda bankastarfssemi allt önnur en á árunum fyrst eftir, stríð þegar bankinn var byggður. […]

Föstudagur 27.10 2017 - 15:58

BORGIN – heimkynni okkar.

    Ég var rétt í þesu að ljúka við einstaka bók um borgir og borgarskipulag: „Borgin – heimkynni okkar“. Bókin er skrifuð af heimspekingi og/eða bókmenntafræðingi annarsvegar og verkfræðingi hinsvegar. Að bókinni komu hvorki arkitektar né skipulagsfræðingar. Þó eða kannski einmitt vegna þess að höfundarnir koma úr tveim ólíkum áttum verður bókin sérlega áhugaverð […]

Miðvikudagur 18.10 2017 - 19:41

Landspítalinn – Glæsilegar nýbyggingar

Hönnunarteymið sem varð hlutskarpast þegar hönnun meðferðarkjarna Landspítalans var boðið út er samsett af einhverjum færustu arkitektum landsins. Þetta eru arkitektastofurnar Basalt og Hornsteinar.  Nýlega birtust á netinu og í fyrlgiblaði Morgunblaðsins fyrstu tölvumyndir af mannvirkinu. Það er ekki hægt að segja annað en að þetta lítur mjög vel út. Hönnuðum hefur tekist að skapa […]

Mánudagur 02.10 2017 - 08:58

Eru arkitektar misnotaðir?

Það veit það enginn hversu mikil vinna liggur að baki einnar samkeppnistillögu arkitekta, nema að hafa reynt það á sjálfum sér. Venjulegur vinnustundafjöldi að baki hverrar tillögu er milli 400 og 600 tímar. Þessu til viðbótar kemur prentunarkostnaður  og fl. sem eru hrein útgjöld upp á milli 50-100 þúsund krónur á hverja tillögu. Ég var í […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is