Færslur fyrir nóvember, 2016

Miðvikudagur 30.11 2016 - 15:24

„Urban Sprawl“ og þétting byggðar!

      Það er í fullkomnu samræmi við umræðuna sem er áberandi um allan heim um útþennslu borga, að borgaryfirvöld í Reykjavík séu að reyna að stemma stigu við útþennslu byggðar.  Þetta er kallað „Urban Sprawl – the uncontrolled expansion of urban areas“, ef einhver vill googla þetta. En menn eru víðast að tala […]

Mánudagur 21.11 2016 - 22:20

Hljómalindarreitur til fyrirmyndar

  Nú er um það bil að ljúka breytingum á svokölluðum Hljómalindarreit í Reykjavík. Fyrir réttum fjórum árum var haldinn kynningarfundur á vegum borgarinnar vegna þess að deiliskipulagi á reitnum hafði verið breytt. Byggingarmagn hafði verið minnkað frá eldra skipulagi og áhersla lögð á að „minni“ staðarins yrði virt. Þara var að mér skilst átt […]

Miðvikudagur 16.11 2016 - 07:20

Innlit hjá Helmut Schmidt v.s. Donald Trump

  Maður fær stundum tækifæri til þess að kynnast heimilum manna sem eru eða hafa verið áberandi í umræðunni. Við þekkjum Gljúfrastein, Gunnarshús, heimili Jörn Utzon á Mallorca og heimili Hemmingway á Key West og fl.  Oftast finnur maður fyrir námd þeirra mikilmenna sem þar bjuggu um sig og sitt fólk.  Það geislar af þessum heimilum […]

Fimmtudagur 10.11 2016 - 08:33

Flott þakíbúð í New York

  Efst á húsinu nr.93 við Reade St. í Tribeca hverfinu í New York er stór og einstaklega falleg þakíbúð, sem byggð var ofan á gamalt fallegt fimm hæða hús frá árinu 1857. Þetta er eitt af elstu „cast iron facade“ húsum borgarinnar. Tribeca hverfið sem er neðst á Manhattaneyju er álitið einn besti staðurinn að búa […]

Laugardagur 05.11 2016 - 14:33

Boston Architectural Collage

Á ferðum mínum hef ég oft gert mér erindi á arkitektaskólana til þess að sjá og upplifa andrúmið og hvernig skólarnir haga kennslunni. Þeir eru afar misjafnir.  Mér fannst gaman að koma á AA í London fyrir nokkrum árum. Kannski venna þess að hann minnti mig á Akademíuna í Kaupmannahöfn þegar ég stundaði þar nám. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is