Færslur fyrir september, 2016

Þriðjudagur 20.09 2016 - 10:57

Ásmundur Sveinsson og byggingalistin.

„Ég vildi óska þess að skólarnir ynnu mikið að því að opna augu mannverunnar svo þau gætu notið þess sem þau sjá og fundið til ef eitthvað er heimskulega unnið eða vitlaust gert“. Þetta sagði Ásmundur Sveinsson myndhöggvari  sem var einn af frumkvöðlum íslenskrar höggmyndalistar. Hann var þeirrar skoðunar að listin ætti heima hjá fólkinu […]

Miðvikudagur 14.09 2016 - 14:25

Guðrún Jónsdóttir arkitekt, 1935 -2016

  Guðrún Jóns­dótt­ir arki­tekt og heiðursfélagi í Arkitektafélagi Íslands lést á Land­spít­al­an­um við Hring­braut 2. sept­em­ber sl., 81 árs að aldri. Ég heyrði fyrst af Guðrúnu þegar ég var í námi í byggingarlist í Kaupmannahöfn þegar hún var kosin formaður Arkitektafélags Íslands árið 1971. Í þá daga var allnokkur umræða um byggingarlist og skipulag í […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is