Færslur fyrir júlí, 2016

Laugardagur 23.07 2016 - 18:36

Ný menningar og verslunarmiðstöð

  Í aðdraganda Hrunsins var sagt frá þvíí fjölmiðlum að verslunarhúsnæði í Reykjavík væri um það bil 8 fermetrar á hvern íbúa. Ef ég man rétt þá hefur þörfin í fræðunum verið álitin rúmlega 3 fermetrar verslunarhúsnæðis á hvern íbúa.  Þá er reiknað með bæði dagvöruverslunum og sérvöruverslunum í víðum skilningi. En þetta viðmið er […]

Mánudagur 18.07 2016 - 18:29

„Þannig týnist tíminn“ um Framtíðarskipulag Landspítalans

Ólafur Örn Arnarson yfirlæknir skrifaði grein í Morgunblaðið þriðjudaginn 26. febrúar árið 2002  um framtíðarskipulag Landspítalans. Tilefnið var andsvar við grein Ingólfs Þórissonar sem birtist í sama blaði fyrr í mánuðinum vegna athugasemda Ólafs við skýrslu ráðherraskipaðrar nefndar um Framtíðaruppbyggingu Landspítala. Ingólfur var þá framkvæmdastjóri tækni og eigna spítalans. Í dag 14 árum síðar er […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is