Færslur fyrir janúar, 2016

Sunnudagur 31.01 2016 - 11:11

Ný „supersygehuse“ í Danmörku

  Undanfarið hafa danir verið að endurhæfa gamla spítala og byggja nýja. Það hefur margoft komið fram að þetta hefur ekki gengið vandræðalaust fyrir sig. Framkvæmdirnar hafa hvorki staðist tíma- né  fjárhagsáætlanir. Til að mæta hækkun kostnaðar hefur verið skorið niður. Formaður fyrir samtökum danskra sjúklinga, Morten Freil, hefur haft af þessu miklar áhyggjur. Hann segir […]

Fimmtudagur 21.01 2016 - 11:50

Staðarandinn hér og þar.

Danska arkitektasofan C.F. Möller kynnti í gær teikningar af um 400 íbúðum á hafnarsvæðinu í bænum Norrtalje norðan við Stokkhólm í Svíþjóð. Það sem einkennir hugmyndirnar og vinnu arkitektanna er leit þeirra að staðaranda bæjarins sem þeir ætla að byggja sín hús. Þeir gæta þess að öll hlutföll og uppbrot húsanna séu í samræmi við það […]

Föstudagur 01.01 2016 - 16:31

Nýjar skrifstofur Alþingis

Sigurður Thoroddsen arkitekt hefur sent síðunni eftirfarandi grein sem á mikið erindi í umræðu líðandi stundar um byggingarmál Alþingis.  Þetta er yfirveguð og málefnaleg grein sem skrifuð er af þekkingu og er laus við gífuryrði og sleggjudóma sem einkennt hefur umræðuna um þessar umdeildu hugmyndir   Efst í færslunni er mynd sem margir þekkja en hefur hér verið […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is