Færslur fyrir apríl, 2015

Mánudagur 27.04 2015 - 11:12

„Betri spítali á betri stað“

Nú er búið að stofna Facebooksíðuna „Samtök um betri spítala á betri stað“ sem kallar eftir opinni fordómalusri umræðu um fyrirhugaðar framkvæmdir við nýtt sjúkrahús. Þetta virðist vera framsýnn, faglegur og lausnamiðaður hópur sem tekur á hlutum sem enginn einstaklingur hefur haft tök á að gera með sama hætti áður.  Samkvæmt kynningunni er það þverfaglegur […]

Mánudagur 20.04 2015 - 11:21

Gamlar hetjur byggingalistarinnar

Mér var bent á síðu þar sem er að finna frábærar ljósmyndir af þeim arkitektum sem höfðu mest áhrif á byggingalistina á síðustu öld. Ég leyfi mér að birta þær hér. Ég veit ekki hver höfundarnir eru en myndirnar eru fengnar af síðu David Pascular Cesar. Þetta voru allt gríðarlega sterkir arkitektar sem breyttu byggingalstinnu um […]

Sunnudagur 12.04 2015 - 16:21

Spítalinn Okkar.

Landspítalinn og bætt húsnæðismál hans njóta mikils stuðnings frá öllum almenningi. Stjórnmálamönnum er umhugað um að bæta ástandið. Læknar og starfsfólk er á einu máli um nauðsyn þess að verkefnið fari af stað sem allra fyrst.  Sama má segja um arkitekta og skipulagsræðinga. Allir eru á einu máli um að það þurfi að hefjast handa […]

Föstudagur 10.04 2015 - 08:12

Sól í Skugga

Ég hef stundum fjallað um skipulag í Skuggahverfinu og tekið sem dæmi um skipulagsmistök. Vegna færslunnar „Veruleiki í kjölfar skipulagsferils“ hafa nokkrir haft samband við mig og ég hitt á götu, bæði aðliar sem hafa staðið að uppbyggingunni. Ég varð þess áskynja að þeim nánast sárnaði umfjöllun mín um hverfið. Íbúar á svæðinu sendu mér […]

Mánudagur 06.04 2015 - 20:56

Veruleiki í kjölfar skipulagsferils

Að ofan er ljósmynd af götu í nýskipulögðu hverfi í miðborg Reykjavíkur. Að skipulaginu hafa eflaust komið hinir færustu sérfræðingar á sviðinu. Skipulagið hefur farið um hendur embættismanna og stjórnmálamanna. Ráðgjafar á sviði skipulagsmála hafa lagt þetta til og færir arkitektar hafa að lokum hannað húsin inn í deiliskipulagið. Skipulagið hefur farið í gegnum kynningarferli […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is