Færslur fyrir febrúar, 2015

Sunnudagur 22.02 2015 - 09:21

Sólfarið – gjöf frá aðgerðarsinnum

  Íbúasamtök Vesturbæjar eru svokölluð grasrótarsamtök sem stofnuð voru 1977. Þau spruttu upp í hverfinu af  frumkvæði íbúanna sjálfra. Þau fundu sér verkefni og þeim var vel tekið. Samtökin þjöppuðu íbúunum saman. Uppskeran var í samræmi við væntingar. Það vita það ekki margir en Íbúasamtök Vesturbæjar norðan Hringbrautar  var fyrst til þess að skilgreina íbúðahverfi […]

Sunnudagur 15.02 2015 - 16:56

Morgunblaðshöllin

Myndin að ofan varð á vegi mínu í vikunni. Hún er af nýbyggingu Morgublaðsins eins og hún var hugsuð á sínum tíma fullgerð, alls 11-12 hæðir. Bygginguna teiknaði Gunnar Hansson 1953 meðan hann var enn við nám í byggingalist. „Morgunblaðshöllin“ hefur verið umdeild allt fá því að hún var byggð. Það var einkum stærð hennar […]

Mánudagur 09.02 2015 - 11:43

Matarmarkaður við Hlemm

Síðunni hefur borist masterverkefni sem unnið var á arkitektaskólanum í Árósum.  Höfundurinn er Snædís Bjarnadóttir arkitekt  sem flutti til Danmerkur árið 2008 og lauk meisratanámi í arkitektúr frá Árósum á síðasta ári. Hér er kynnt lokaverkefni hennar með texta frá höfundi sjálfum.  Hér er mjög áhugavert innlegg í umræðuna um alvöru matarmarkað í Reykjavík. ++++++ […]

Sunnudagur 01.02 2015 - 11:27

Nýr Laugavegur

a Reykjavík er að breytast úr þorpi í borg. Aðalskipulagið AR 2010-2030 gerir ráð fyrir að greiða götur gangandi, hjólandi og þeirra sem velja að ferðast með almenningsvögnum og bæta mannlíf á götunum. Aðalskipulagið frá 1962- 84 gerði ráð fyrir því að allir hefðu yfir einkabifreið að ráða. AR 2010-2030 gerir ráð fyrir nútímaborg þar […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is