Færslur fyrir janúar, 2015

Mánudagur 26.01 2015 - 19:31

Matarmarkaður við Miðbakka?

Fyrir rúmum fjórum árum skrifaði ég nokkra pistla um matarmarkaði víða um heim og vöntun á slíkri starfssemi í Reykjavík. Ég skrifaði um matarmarkaði sem stæðu sælkerabúðum og lágvöruverslunum framar á allan hátt.  Markaði þar sem verslun er hin besta skemmtun og upplifun. Matarmarkaði sem hefði aðdráttarafl fyrir jafnt borgarbúa og ferðamenn alla daga vikunnar. […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is