Færslur fyrir október, 2013

Sunnudagur 27.10 2013 - 21:22

Einkabíllinn – lýðheilsa og peningar

  Eitt af því góða sem lagt er til í Aðalskipulagi Reykjavíkur AR2010-2030 er að nú er stefnt að því að draga úr notkun einkabíla í borginni. En eins og ástandið er nú er einkabíll forsenda fyrir því að hægt sé að búa þar. Markmiðið er að draga úr umferð einkabíla til þess m.a. að […]

Miðvikudagur 23.10 2013 - 08:13

Bauhaus í Dessau – nú gistiaðstaða!

Gömlu byggingarnar í Dessau sem hýstu Bauhaus skólann á sínum tíma eru einhverjar þær merkilegustu sem byggðar voru á síðustu öld. Þær voru og eru enn, ein helsta fyrirmynd nútíma byggingalistar. Þess utan voru í húsunum og á skólanum unninn einhver mestu afrek í sögu hverslags hönnunar og lista á öldinni sem leið. Nú hefur […]

Föstudagur 18.10 2013 - 11:11

Af „VERÐLAUNAIÐNAÐI“ í ARKITEKTÚR

  Eftirfarandi pistil ásamt myndefni barst síðunni frá Örnólfi Hall arkitekt. Hann er umsvifamikill fagmaður sem hefur verið virkur í umræðunni um byggingarlist um áratugaskeið. Hér fjallar hann um verðlaun fyrir byggingalist.      LEAF-prísinn við Austurhöfn — Eins og mörgum er kunnugt stendur skammstöfunin LEAF fyrir: „Life, Earth and Air Friendly design“  og það […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is