Færslur fyrir september, 2013

Þriðjudagur 03.09 2013 - 07:59

Fjöldaframleidd “örhús”

  Ég rakst á þetta 27 fermetra “micro” hús á netinu. Það er fjöldaframleitt á Spáni og er hugsað þannig að auðvelt sé að flytja það með gámaflutningabíl og staðsetja nánast hvar sem er. Húsið er 3×9 metrar og því er gefið einfalt form og efnisvalið gefur tilfinningu fyrir gegnheilu húsi sem er einskonar monolit […]

Eyjan Media ehf. - Kringlunni 4-12, Reykjavík - eyjan(hjá)eyjan.is